Tæknilegar upplýsingar

Viðburðahald

Teikningar - uppröðun í sal

Þegar kemur að viðburðahaldi býður Laugardalshöll uppá fjölbreytta aðstöðu og margþættar útfærslur fyrir viðburði.

Uppröðun í sal hverju sinni er útfærsluatriði og unnin og aðlöguð að þörfum viðburðar hverju sinni.

Hér á finna tillögur að uppröðun í sal en þessar tillögur hafa verið brunahannaðar og samþykktar af Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins.

Fyrir allar frekari upplýsingar skal hafa samband við Íþrótta og sýningahöllina á netfangið ish@ish.is

Þegar viðburðadagur er bókaður mun viðburðahaldari fá samning í hendurnar frá Íþrótta og sýningahöllinni til að samþykkja bókunar og greiðsluskilmála.

Viðburðahald

Tæknilegar upplýsingar

Þegar kemur að viðburðahaldi býður Laugardalshöll uppá fjölbreytta aðstöðu og margþættar útfærslur fyrir sýningar, ráðstefnur, tónleika, veislur og ýmsa aðra viðburði.

Tæknifyrirtæki vinna að viðburðahaldi með viðburðahaldara og er útfært fyrir hvern viðburð fyrir sig.

Frjálsíþróttahöllin er sérsniðin að viðburðahaldi þar sem aðgengi að rafmagni er mjög aðgengilegt og kemur úr lofti, þ.a.l. eru engar snúrur sýnilegar á gólfum.

Aðstaðan er til fyrirmyndar þegar kemur að því að halda 10.000 manna tónleika eða elda mat fyrir allt að 2.300 gesti við sitjandi borðhald.

Fyrir allar frekari upplýsingar skal hafa samband við Íþrótta og sýningahöllina á netfangið ish@ish.is

Þegar viðburðadagur er bókaður mun viðburðahaldari fá samning í hendurnar frá Íþrótta og sýningahöllinni til að samþykkja bókunar og greiðsluskilmála.

Pöntun á nettengingu í Laugardalshöll

Viðburðahald

Samstarfsaðilar - tæknifyrirtæki

Netmál í Laugardalshöll: Beiðni um netaðgengi skal senda á ish@ish.is

Helstu samstarfsaðilar er varðar tæknimál vegna viðburðahalds í Laugardalshöll eru:

Heyrðu í okkur ef þú ert með hugmynd að viðburði !